Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi
31/05/2019
|In Íshokkí, Skák, Frjálsar, Karate, Fimleikar, Félagið okkar, Knattspyrna, Handbolti, Körfubolti, Tennis, Sund, Listskautar
Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi.
Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins. Sjá allar upplýsingar um námskeið HÉR.
Allar skráningar á námskeið og æfingar félagsins eru rafrænt í Nóra, skráningakerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/