Við sjáumst helgina 19. – 20. nóvember 2022

Mótsgjald:

Mótsgjald er kr. á hvern þátttakanda.

Greiðsla mótsgjalds:

Við viljum vinsamlega biðja ykkur að safna saman þátttökugjaldi fyrir hvert lið.
Það er tvennt í boði:

 1. Millifæra á Fjölni (sem væri frábær kostur til að létta á mótsdegi)
 2. Greiða fyrir liðin við komu á mótið.

Athugið – mikilvægt : Við tökum eingöngu við greiðslum fyrir hvert lið, ekki einstaklinga.

Reikningsupplýsingar:

Kt: 631288-7589, banki 133-15-200688
Vinsamlega sendið kvittun á netfangið karfa@fjolnir.is

Það eru fjölmargir sem hjálpa okkur að gera Fjölnsmótið bæði glæsilegt og eftirminnilegt.

Við þökkum  Lýsi fyrir að hjálpa okkur að stuðla að bættri heilsu og auknum styrk með gamla góða lýsinu, en allir iðkendur frá Þorskalýsisperlur  sem við hvetjum þá til að innbyrða og fá sér síðan meira.

 

Mjólkusamsalan hefur stutt við okkar starf með sínum frábæru vörum og við þökkum mikið vel fyrir.

 

Kærar þakkir til Madenta tannlækna sem hjálpa okkur með gjöf mótsins

Fjölnismótið 19. – 20. nóvember 2022                              

Dagskráin að þessu sinni kemur eingöngu fram í leikjaniðurröðun.

 

 

ÁFRAM KÖRFUBOLTI !

 • Keppnisstaðir

  Keppt er í Íþróttahúsi Grafarvogs Dalhúsum og Fjölnishöllinni Egilshöll.

  • Dalhús – 4 vellir
  • Fjölnishöllin – 4 vellir

  Íþróttahús Grafarvogs Dalhúsum:

  • Skóhirslur eru í inngangi við fótboltavöll.

  Fjölnishöllin í Egilshöll:

  • Gengið er inn um aðalinngang Egilshallar
  • Keppnishús til hægri við skrifstofu Egilshallar
  • Veitingasala í anddyri Egilshallar hjá skrifstofu Fjölnis.
  • Liðsmyndataka
  • Verðlaunaafhending í anddyri Egilshallar hjá skrifstofu Fjölnis.
  • Móttaka liða í anddyri Egilshallar hjá skrifstofu Fjölnis.

  Fjölnir leggur áherslu á sóttvarnir og verða bekkir og boltar spittaðir á milli leikja. . 

  ð.

Verður birt x. nóvember kl. xx:xx

Leikjafyrirkomulag:

  • Spilað er á 8 körfuboltavöllum í tveimur íþróttahúsum.
   • Fjórum völlum í Íþróttahúsi Grafarvogs Dalhúsum.
   • Fjórum völlum í Fjölnishöllinni í Egilshöll (A, B, C og D)
  • Ekki er talið í leikjunum og því ætti leikgleðin að vera í fyrirrúmi – á Fjölnismótinu vinna allir 🙂
  • Mikilvægt er að lið séu mætt að leikvelli 15 mínútum fyrir ásettan tíma því ein klukka tekur tímann í hverju húsi.
  • Spilað verður samkvæmt 41. grein reglugerðar KKÍ um minniboltamót þó með þeirri undantekningu að leiktími verður 2×10 mínútur líkt og síðustu ár.
Empty tab. Edit page to add content here.