UM DEILDINA

Börn geta hafið æfingar í Karate 5 ára gömul.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Nýr handhafi Silfurmerkis Fjölnis: Sunna Rut Guðlaugardóttir

Sunna Rut er einn þeirra sem halda alltaf áfram í sportinu. Hún byrjaði sem agnarlítið spons fyrir um 12 árum, rétt 7 ára gömul að mæta á æfingar.…

Karatekarl Fjölnis 2023: Gabríel Sigurður Pálmason

Gabríel er einbeittur karatemaður og fyrirmyndariðkandi. Þessvegna var hann tilnefndur núna og hlaut titilinn Karatekarl Fjölnis í fjórða sinn! Í ár…

Karatekona Fjölnis 2023: Klara Ólöf Kristjánsdóttir

Klara Ólöf hóf nýverið að keppa fyrir alvöru og hefur fyrst og fremst einbeitt sér að keppni í kumite hluta karate. Í ár náði hún tvisvar á…

Íþróttakarl Fjölnis 2023 – Gabríel Sigurður Pálmason

Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 13. desember að viðstöddum stórum hópi íþrótta- og stuðningfólks. Stóru fréttirnar voru þar að okkar maður,…

Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára

Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…

Æfingatafla Karatedeildar

Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir vorönn 2023. Æfingar byrjenda hefjast 4. janúar og býðst áhugasömum að sækja 2-3 tíma sér að kostnaðarlausu…

Silfurmerkjahafar Karatedeildar

Það var sérlega ánægjulegt að veita þeim sem láta starf deildarinnar ganga Silfurmerki Fjölnis. Þetta eru einstaklingarnir sem vinna óeigingjarnt…

Karatekona ársins: Eydís Magnea Friðriksdóttir

Það hefur komið fyrir að Eydís vinni ekki þær keppnir sem hún tekur þátt í. En það er ekki ýkja algengt - og henni líkar það ekkert sérlega vel.  Sem…