12
ÞJÁLFARAR
103
IÐKENDUR
35
FJÖLDI STÚLKNA
68
FJÖLDI DRENGJA
UM DEILDINA
Börn geta hafið æfingar í Karate 5 ára gömul.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Æfingatafla Karatedeildar
3. janúar, 2023
Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrir vorönn 2023. Æfingar byrjenda hefjast 4. janúar og býðst áhugasömum að sækja 2-3 tíma sér að kostnaðarlausu…
Silfurmerkjahafar Karatedeildar
29. desember, 2022
Það var sérlega ánægjulegt að veita þeim sem láta starf deildarinnar ganga Silfurmerki Fjölnis. Þetta eru einstaklingarnir sem vinna óeigingjarnt…
Karatekona ársins: Eydís Magnea Friðriksdóttir
29. desember, 2022
Það hefur komið fyrir að Eydís vinni ekki þær keppnir sem hún tekur þátt í. En það er ekki ýkja algengt - og henni líkar það ekkert sérlega vel. Sem…
Karatekarl ársins: Gabríel Sigurður Pálmason
29. desember, 2022
Gabríel er fyrirmyndar iðkandi. Einbeittur og duglegur karatemaður. Í ár hefur hann dregið heim silfurpeninga fyrir frammistöðu sína í kata á Grand…
Uppskeruhátíð Fjölnis 2022
20. desember, 2022
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…
Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!
21. nóvember, 2022
Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…
FJÖLNIR X PUMA
3. október, 2022
Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…
Opnað hefur verið fyrir skráningar á haustönn
12. ágúst, 2022
Sæll öll Búið er að opna fyrir skráningar á haustnámskeiðin hjá okkur. Allir sem voru að æfa í byrjendahóp fyrir sumarið, þ.e.a.s. á…