Æfingagjöld


2020-2021
Gjaldskrá fyrir 2021-2022 er í vinnslu

HópurTímbil á vorönnVerð
Brackets04.01.21-30.05.21130.683
Rockers04.01.21-30.05.21103.929
Twizzles04.01.21-30.05.2197.188
Loops04.01.21-30.05.2184.767
Mohawks 1x í viku04.01.21-30.05.2136.110
Mohawks 2x í viku04.01.21-30.05.2149.413
Mohawks 3x í viku04.01.21-30.05.2167.568
Mohawks 4x í viku04.01.21-30.05.2178.624
Skautaskóli Mörgæsir heil önn - 2002-201704.01.21-01.05.2169.504
Skautaskóli Mörgæsir hálf önn - 2002-201704.01.21-27.02.2139.717
Skautaskóli Mörgæsir hálf önn - 2002-201701.03.21-01.05.2139.717
Skautaskóli Snæuglur og Ísbirnir heil önn - 2002-201704.01.21-01.05.2155.200
Skautaskóli Snæuglur og Ísbirnir hálf önn - 2002-201704.01.21-27.02.2131.543
Skautaskóli Snæuglur og Ísbirnir hálf önn - 2002-201701.03.21-01.05.2131.543
Skautaskóli Ísbirnir 3-5 ára heil önn - 2015-201704.01.21-01.05.2129.400
Skautaskóli Ísbirnir 3-5 ára hálf önn - 2015-201704.01.21-27.02.2116.800
Skautaskóli Ísbirnir 3-5 ára hálf önn - 2015-201701.03.21-01.05.2116.800
Unglingaflokkur heil önn - 2002-200704.01.21-01.05.2144.850
Unglingaflokkur hálf önn - 2002-200704.01.21-27.02.2125.629
Unglingaflokkur hálf önn - 2002-200701.03.21-01.05.2125.629
Fullorðinsflokkur heil önn - 1920-200204.01.21-01.05.2144.850
Fullorðinsflokkur heil önn - Miðvikudagar04.01.21-01.05.2116.538
Fullorðinsflokkur heil önn - Laugardagar04.01.21-01.05.2131.238
Fullorðinsflokkur hálf önn - 1920-200204.01.21-27.02.2125.629
Fullorðinsflokkur hálf önn - 1920-200201.03.21-01.05.2125.629
Önnur gjöldTímabilVerð
Einkatími hjá Lorelei og Kamilu2020-20216.000
Einkatími hjá Evu, Helgu og Sólbrúnu2020-20214.000
Klipping á tónlist2020-20217.000
Auka skautanæla2020-2021750
Grunnpróf - mynstur2020-20211.800
Grunnpróf - skylduæfing2020-20212.900

Innifalið í æfingagjöldum hjá Skautaskóla eru:

 • 2 æfingar á svelli í viku
 • 1 afísæfing í viku
 • 1 danstími í viku hjá Ísbjörnum, Snæuglum og Mörgæsum
 • Skautanælur (Skautum regnbogann)
 • Lán á skautum og hjálm

Innifalið í æfingagjöldum hjá framhaldshópum eru:

 • Æfingar á svelli
 • Æfingar á gólfi (dans, þrek, skautatækni og liðleiki)
 • Skautanælur (Skautum Regnbogann)

Vinsamlegast athugið að prógramagerð fer fram í einkatímum og er það ekki innifalið í æfingagjöldum. Keppnisgjöld vegna þátttöku á mótum, klipping á tónlist og gjöld vegna grunnprófa eru greidd sér.

 • Skilmála æfingagjalda hjá öllum deildum Fjölnis má finna hér.
 • Ungmennafélagið Fjölnir áskilur sér rétt til breytinga á gjaldskránni.
 • Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fjölnis og á heimasíðunni.