Æfingagjöld - Listskautar
2024-2025
Iðkendagjald ÍSS er 3500 krónur og bætist ofan á öll æfingagjöld
Hópur | Árgangar | Haustönn | Haustönn 2024 + iðkendagjald ÍSS | Sjálfboðaliðagjald* |
---|---|---|---|---|
Skautaskóli 3-12 ára* - báðir dagar | 2012-2021 | 21.08.24-18.12.24 | 67.687 | |
Skautaskóli 3-12 ára* - annar dagurinn | 2012-2021 | 21.08.24-18.12.24 | 37.198 | |
Hópur 5 | 2011-2020 | 12.08.24 - 21.12.24 | 102.416 | 8.193 |
Hópur 4B | 2005-2020 | 06.08.24 - 21.12.24 | 151.543 | 12123 |
Hópur 4A | 2005-2020 | 06.08.24 - 21.12.24 | 171.004 | 13680 |
Hópur 3 | 2005-2020 | 06.08.24 - 21.12.24 | 194.689 | 15.575 |
Hópur 2B | 2000-2018 | 06.08.24 - 21.12.24 | 194.689 | 15.575 |
Hópur 2A | 2000-2018 | 06.08.24 - 21.12.24 | 225.840 | 18.067 |
Hópur 1 | 2000-2015 | 06.08.24 - 21.12.24 | 241.262 | 19.301 |
Unglingar* og fullorðnir - miðvikudagar | 2011 og eldri | 21.08.24-18.12.24 | 37.198 | |
Unglingar* og fullorðnir - laugardagar | 2011 og eldri | 21.08.24-18.12.24 | 37.198 | |
Unglingar og Fullorðnir - báðir dagar | 2011 og eldri | 21.08.24-18.12.24 | 67.687 |
Önnur gjöld | Tímabil | Verð |
---|---|---|
Einkatími hjá Benjamin | 2024-2025 | 4.500 (30 mín) |
Einkatími hjá Viktóriu | 2024-2025 | 4.000 (30 mín) / 7.000 (60 mín) |
Klipping á tónlist | 2024-2025 | Ræða við þjálfara (max. 8.000 kr.) |
Auka skautanæla | 2024-2025 | 800 kr. |
Grunnpróf - mynstur | 2024-2025 | 3.100 kr, |
Grunnpróf - skylduæfing | 2024-2025 | 4.650 kr. |
* Sjálfboðaliðagjald er valkvætt. Ef forráðamaður samþykkir að taka þátt í sjálfboðaliðastarfi fyrir listskautadeild þá á ekki að haka við valið.
Ef forráðamaður ákveður að taka þátt í verkefnum með deildinni í haust en einhverra hluta vegna nær ekki að sinna því þá verður greiðsluseðill sendur á viðkomandi forráðamann í lok annar.
* Til að fá upplýsingar um hvaða hóp er hægt að skrá sig í hafið samband við yfirþjálfara á listyfirthjalfari@fjolnir.is
Innifalið í æfingagjöldum hjá Skautaskóla eru:
- Æfingar á svelli
- Skautanælur (Skautum regnbogann)
- Lán á skautum og hjálm
Innifalið í æfingagjöldum hjá framhaldshópum eru:
- Æfingar á svelli
- Æfingar á gólfi (dans, þrek, skautatækni og liðleiki)
- Skautanælur (Skautum Regnbogann)
Vinsamlegast athugið að prógramagerð fer fram í einkatímum og er það ekki innifalið í æfingagjöldum. Keppnisgjöld vegna þátttöku á mótum, klipping á tónlist og gjöld vegna grunnprófa eru greidd sér.