Félagafatnaður


Allir iðkendur þurfa að eiga fjölnisbúninginn

Keppnispeysu
Stuttbuxur
Sokka

Síðan eru það íþróttaskór hjá þeim yngstu en þegar þau eru farin að æfa að staðaldri eru þetta fótboltaskór og legghlífar.

  • Það er mikilvægt að muna að við erum með fastnúmerakerfi og iðkandi fær því númer hjá þjálfaranum sínum sem fylgir honum upp yngri flokkana.

Allar þessar vörur eru til sölu hjá SPORT24. Ef vara er er ekki til tekur ca 10-12 daga að fá hana.

SPORT24 Reykjavík
Miðhrauni 2, Garðabæ
Opið virka daga 11-18
Laugardaga 11-17
Sunnudaga 13-17

Sími 553-0700