6
ÞJÁLFARAR
101
IÐKENDUR
101
FJÖLDI STÚLKNA
0
FJÖLDI DRENGJA
UM DEILDINA
Starfsemi Listhlaupadeildar býður upp á skautakennslu sem er afþreying annars vegar og hins vegar fyrir keppendur.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Ný námskeið í boði í listhlaupadeild
12. janúar, 2021
Í vikunni fara af stað æfingar unglinga og fullorðinna og hefjast námskeið fyrir unglinga- og fullorðinshópa á miðvikudaginn 13. janúar. Námskeiðin…
Skautanámskeið dagana 28., 29. og 30. desember
18. desember, 2020
Listhlaupadeildin verður með Jólaskautaskólann dagana 28., 29. og 30. desember kl. 9:00-12:45. Börnin mega mæta kl. 8:15 og verða rólegheit milli kl.…
Jólasýning Listhlaupadeildar
14. desember, 2020
Listhlaupadeildin hefur undanfarið unnið að því að setja upp sína árlegu Jólasýningu. Þegar líða fór á haustið var nokkuð ljóst að hún gæti ekki…
Hópefliskvöld hjá Listhlaupadeild
23. október, 2020
Þar sem yfirvöld hvatt fólk til að halda sig heima við í vetrarfríinu, ætlar Listhlaupadeildin að halda Spurningakeppni fyrir alla iðkendur og…
Skautastjóri listhlaupadeildar
7. október, 2020
Búið er að ráða Evu Björgu Bjarnadóttur til starfa á skrifstofu Fjölnis. Þar mun hún sinna ýmsum verkefnum en einnig mun hún sinna stöðu skautastjóra…
Skautamót á Akureyri
29. september, 2020
Flottur hópur Fjölnisstúlkna hélt norður á Akureyri um helgina til að keppa á Haustmóti ÍSS og Frostmótinu. Langt er síðan síðasta mót var haldið þar…
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
15. júlí, 2020
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi…
Nýr yfirþjálfari keppnishópa
7. maí, 2020
Í byrjun ágúst mun Lorelei Murphy taka við stöðu yfirþjálfara keppnisflokkanna okkar. Lorelei kemur frá Kanada. Hún hefur langa og víðtæka reynslu…