5
ÞJÁLFARAR
345
IÐKENDUR
179
FJÖLDI STÚLKNA
166
FJÖLDI DRENGJA
UM DEILDINA
Sunddeild Fjölnis var stofnuð 16. júní 1998 og hefur farið ört vaxandi og telur nú yfir 200 áhugasama iðkendur á aldrinum 2-25 ára.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Við notum samskiptaforritið XPS Sideline til að halda utan um mætingar og samskipti við foreldra. Hér getið þið sótt forritið í símann. Einnig er hægt að kynna sér forritið á heimasíðu þeirra hér.
Hér má sjá atburðadagatal Sundsambands Íslands (SSÍ). Öll mót á vegum samabandsins ásamt þeim félagsmótum sem eru ákveðin fyrir hvert tímabil fyrir sig.
Heimasíða SSÍ - mikill fróðleikur varðandi sundhreyfinguna á Íslandi
Splash Me - smáforritið sem notast er við tengt sundmótum. Hér koma fram riðlar, úrslit, tímar o.s.fr.
Ný sundnámskeið að hefjast og ný sundlaug tekin í notkun
11. janúar, 2022
Í vikunni hefjast ný sundnámskeið í Grafarvogs- og Dalslaug. Námskeiðin henta bæði byrjendum og lengra komnu sundfólki. Hvað er í boði? Síli…
Landsátak í sundi
2. nóvember, 2021
Syndum – landsátak í sundi er hafið Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi…
Sundnámskeið í júlí
7. júlí, 2021
Næsta námskeið hefst 12. júlí. Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug fyrir börn 4 – 10 ára. Kristinn Þórarinsson…
Sundfólk Reykjavíkur 2020
8. febrúar, 2021
Sundfólk Reykjavíkur 2020 útnefnt af Sundráði Reykjavíkur Sundkona Reykjavíkur: Eygló Ósk Gústafsdóttir, Fjölni (Jacky Pellerin tók við…
Landslið Sundsambandsins
15. janúar, 2021
Þessir tveir öðlingar, Ingvar Orri og Kristinn eru fulltrúar sunddeildarinnar í landsliðsverkefnum Sundsambandsins. Æfingadagur landsliða verður…
Stundaskrá Sunddeildar Fjölnis
11. janúar, 2021
Hér er svo tafla með viðmiðun fyrir hvaða aldur hver flokkur er en þetta fer eftir getu hvers og eins sundamans.…
Keppni í armbeygjum
18. nóvember, 2020
Í dag tóku sundmenn úr afrekshópum deildarinnar áskorun yfirþjálfarans sem fólst í því að gera 3000 armbeygjur á innan við klukkutíma. Ellefu…