Æfingagjöld


2020-2021

Fjöldi tíma á vikuHaustönn 22.08.22-19.12.22 
1 klst. á viku32.000
2 klst. á viku52.000
3 klst. á viku65.000
4 klst. á viku68.000
5 klst. á viku74.000
6 klst. á viku76.000
7 klst. á viku80.000
1/2 klst. á viku15.000Á við tækniæfingar fyrir lengra komna
Þrekþjálfun fyrir iðkendur utan félags15.000
Hugrænir tímar fyrir Afrekshóp15.000
  • Þrekþjálfun er fyrir lengra komna iðkendur og fer fram í einkatímum sem þarf að bóka sérstaklega.
  • Athugið! Ef ekki er mætt í tímann og hann ekki afbókaður með a.m.k. 24 klst. fyrirvara, þá er tekið gjald fyrir tímann, 7.000 kr.

 

  • Skilmála æfingagjalda hjá öllum deildum Fjölnis má finna hér.
  • Ungmennafélagið Fjölnir áskilur sér rétt til breytinga á gjaldskránni.
  • Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fjölnis og á heimasíðunni.