Æfingatöflur fimleikar 2023-2024

Hér fyrir neðan er hægt að sjá æfingatöflur grunn- og almennra hópa í fimleikum fyrir vorönn 2024. Æfingatöflur keppnishópa eru birtar inni á XPS appinu. Birt með fyrirvara um breytingar.

SKRÁNING HÉR

Hér er hægt að nálgast æfingagjöld fimleikadeildarinnar

Nánari upplýsingar um þjálfara deildarinnar er hægt að nálgast hér

Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara í gegnum XPS network appið. Allar æfingar fara fram í fimleikasal Fjölnis í Egilshöll.

Til að fá nánari upplýsingar má hafa samband við skrifstofu Fjölnis á símatíma í síma 578-2700 eða í gegnum fimleikar@fjolnir.is

LEIKSKÓLAHÓPAR 2-5 ÁRA

BANGSAHÓPUR

2021


HÓPURDAGURTÍMI
Hópur 1Sunnudagur09:00-09:50

KRÍLAHÓPUR

2020


HÓPURDAGURTÍMI
Hópur 1Sunnudagur10:00-10:50
Hópur 2Sunnudagur 11:00-11:50

STUBBAHÓPUR

2019


HÓPURDAGURTÍMI
Hópur 1Sunnudagur12:00-12:50
Hópur 2Sunnudagur13:00-13:50

GRUNNFIMLEIKAR

GRUNNHÓPAR YNGRI KVK

2018


HÓPURDAGURTÍMI
G1Laugardagur10:00-11:00
G2Laugardagur10:00-11:00
G3Laugardagur11:00-12:00
G4Laugardagur11:00-12:00

Þjálfarar: Andy, Guðný Petrea og Harpa

GRUNNHÓPAR YNGRI KK

2018


HÓPURDAGURTÍMI
G20Laugardagur09:00-10:00
G21Laugardagur10:00-11:00

Þjálfarar: Elio

GRUNNHÓPAR ELDRI KVK (1. BEKKUR)

2017

Hópar G5, G7


DAGURTÍMI
Mánudagur16:30-17:30
Miðvikudagur16:30-17:30

Þjálfarar: Hafdís Anna, Eva Sóley

GRUNNHÓPAR ELDRI KVK (1. BEKKUR)

2017

Hópur G6


DagurTími
Þriðjudagur16:30-17:30
Fimmtudagur16:30-17:30

Þjálfarar: Júlía Margrét

GRUNNHÓPAR ELDRI KK (1. BEKKUR)

2017

Hópur G22


DAGURTÍMI
Fimmtudagur16:30-17:30
Laugardagur12:00-13:00

Þjálfari: Andy

FRAMHALDSH. KVK (2. BEKKUR)

2016

Hópar F1, F2


DAGURTÍMI
Mánudagur15:00-16:30
Miðvikudagur15:00-16:30

Þjálfarar: Marcus og Andy

FRAMHALDS. KVK (2. BEKKUR)

2016

Hópur F3


DagurTími
Þriðjudagur15:00-16:30
Fimmtudagur15:00-16:30

Þjálfarar: Elísa Rós og Júlía Margrét

FRAMHALDSH. KK (2. BEKKUR)

2016

Hópur F20


DAGURTÍMI
Mánudagur16:30-17:30
Miðvikudagur15:30-16:30
Föstudagur15:30-16:30

Þjálfari: Elio

ÆFINGAHÓPAR 8 ÁRA+

A1 (2012+) kvk


DAGURTÍMI
Mánudagur18:00-19:30
Miðvikudagur18:00-19:30

Þjálfari: Andy

A2 (2013-2014) kvk


DAGURTÍMI
Mánudagur16:30-18:00
Fimmtudagur15:00-16:30

Þjálfari: Andy

A3 (2015) öll kyn


DAGURTÍMI
Þriðjudagur17:00-18:00
Föstudagur17:00-18:00

Þjálfari: Andy

PARKOUR (2014 OG ELDRI)

P1 (2010+) öll kyn


DAGURTÍMI
Þriðjudagur19:00-20:00
Fimmtudagur18:30-19:30
Föstudagur19:00-20:00

Þjálfari: Andy

P2 (2011-2012-2013-2014) öll kyn


DAGURTÍMI
Þriðjudagur18:00-19:00
Fimmtudagur17:30-18:30
Föstudagur18:00-19:00

Þjálfari: Andy

FULLORÐINSFIMLEIKAR (FFF)

FULLORÐINSFIMLEIKAR


DAGURTÍMI
Miðvikudagur19:30-21:00

Þjálfari: Andy

HRAÐFERÐARHÓPAR *

HRAÐFERÐ 1

2018


DAGURTÍMI
Mánudagur16:30-17:30
Fimmtudagur 17:30-18:30

Þjálfari: Nicoleta

HRAÐFERÐ 2

2017


DAGURTÍMI
Þriðjudagur 16:40-18:10
Miðvikudagur16:40-18:10
Fimmtudagur 16:20-17:50

Þjálfari: Nicoleta og Lucian

HRAÐFERÐ 3

2016


DAGURTÍMI
Mánudagur15:00-16:30
Fimmtudagur 14:40-16:10
Föstudagur14:30-16:30

Þjálfari: Alexandra

*Athugið að það á ekki að skrá sig beint í þessa hópa. Þeir sem hafa áhuga á því að skrá iðkanda í Hraðferðarhóp eiga að hafa samband við skrifstofu.