Tryggingamál iðkenda (í vinnslu)


Meginreglan er að iðkendur UMFF eru ekki tryggðir á vegum félagsins þó þeir stundi æfingar og keppni á vegum þess. Við bendum forráðamönnum á að kanna heimilistryggingar sínar því í flestum tilfellum eru iðkendur tryggðir þar.

Samningsbundnir leikmenn meistaraflokka


ATHUGIÐ! Ofangreindar reglur gilda einungis um samningsbundna leikmenn meistaraflokka Fjölnis. Fjölnir tekur ekki þátt í sjúkrakostnaði annarra iðkenda.