FÉLAGSFATNAÐUR


Skákfatnaður er til sölu á auglýstum söludögum deildarinnar.

Upplýsingar um vörur og verð birtast hér. Sjá myndir af CRAFT fatnaði hér til hliðar.

FATNAÐUR

Við seljum sérstakan CRAFT Fjölnisfatnað og er hann í boði fyrir allar stúlkur og drengi innan deildarinnar.

HVAÐ ER ÞESSI ÁKVEÐNI FATNAÐUR LENGI Í NOTKUN ?

Lagt er upp með að hafa hverja vöru fyrir sig til sölu í að lágmarki 2-3 ár í senn. Það getur þó verið breytilegt og eru ákveðnar vörur til sölu í skemmri eða lengri tíma.

Nánari upplýsingar eða fyrirspurnir má nálgast á skrifstofu Fjölnis.