stjórn
Stjórn kosin á aðalfundi 16. febrúar 2021
Nafn | Hlutverk | Netfang |
---|---|---|
Waleska Giraldo Þorsteinsson | Formaður | listskautar@fjolnir.is |
Gunnar Traustason | Gjaldkeri | listgjaldkeri@fjolnir.is |
Ingibjörg G. Jónsdóttir | Ritari | listritari@fjolnir.is |
Wendy Richards | Meðstjórnandi | |
Rakel Hákonardóttir | Varamaður |
Stjórn samanstendur af sjálfboðaliðum og er hún kosin í febrúar til eins árs í senn. Stjórnin er í forsvari fyrir allri starfsemi deildarinnar og sér um rekstur hennar. Meðal verkefna stjórnarinnar er að sækja um utanaðkomandi styrki, skipuleggja mót, samhæfa þátttöku foreldra í viðburðum deildarinnar og vinna með þjálfurum að stefnumótum deildarinnar.
Vinsamlegast beinið öllum fyrirspurnum á listritari@fjolnir.is