stjórn


Stjórn kosin á aðalfundi 15. febrúar 2023

NafnHlutverkNetfang
Gunnar TraustasonFormaður og gjaldkerilistgjaldkeri@fjolnir.is
Tinna ArnardóttirVaraformaðurlistskautar@fjolnir.is
Rósa Munda SævarsdóttirMeðstjórnandilistskautar@fjolnir.is

 

Stjórn samanstendur af sjálfboðaliðum og er hún kosin í febrúar til eins árs í senn. Stjórnin er í forsvari fyrir allri starfsemi deildarinnar og sér um rekstur hennar. Meðal verkefna stjórnarinnar er að sækja um utanaðkomandi styrki, skipuleggja mót, samhæfa þátttöku foreldra í viðburðum deildarinnar og vinna með þjálfurum að stefnumótum deildarinnar.

Vinsamlegast beinið öllum fyrirspurnum á listskautar@fjolnir.is