ÞJÁLFARAR

Kristinn Þórarinsson – Yfirþjálfari

Kristinn hefur starfað hjá sunddeild Fjölnis frá vorinu 2021. Hann sér um þjálfun yngri flokka í Grafarvogi en hann hefur einnig séð um sumarnámskeið sunddeildarinnar. Hann er með B.Sc. gráðu í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kristinn hefur verið sundmaður í yfir 20 ár og hefur á þeim tíma unnið fjölda Íslandsmeistaratitla, sett bæði aldursflokka- og Íslandsmet og farið á ýmis alþjóðleg mót, þar á meðal Evrópu- og Heimsmeistaramót, Ólympíuleika ungmenna og evrópuæskunnar og Smáþjóðaleika.

Netfang: sundthjalfari@fjolnir.is

Herdís Birna Viggósdóttir

Netfang: hbv1805@gmail.com

Sími: 663-3805

Ingvar Orri Jóhannesson

Netfang: ingvar.orri.johannesson@gmail.com

Sími: 8215969