UM DEILDINA
Handknattleiksdeildin býður upp á þjálfun fyrir börn frá 6 ára aldri.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið handbolti@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS
7. janúar, 2023
HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS –>> SMELLA HÉR TIL AÐ TAKA ÞÁTT! <<– Reglur og upplýsingar í hópleik: Leikurinn er öllum opinn sem…
Uppskeruhátíð Fjölnis 2022
20. desember, 2022
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…
Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!
21. nóvember, 2022
Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…
FJÖLNIR X PUMA
3. október, 2022
Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…
Tímabundin breyting á æfingatöflu í handbolta og körfubolta
6. september, 2022
Vegna uppsetningar á áhorfendastúku í sal 2 í Fjölnishöll munu æfingatímar í handbolta og körfubolta breytast frá og með 6. september til og með 18.…
Besta leiðin á æfingu – Strætófylgd 2022
30. ágúst, 2022
Fjölniskrökkum í 1. og 2. bekk í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal býðst að fá fylgd í Strætó frá frístundaheimili sínu á æfingar í Egilshöll…
Uppfært: Strætófylgd í vetur 2021
10. september, 2021
Við verðum með fylgd í strætó fyrir 1. – 2. bekk í vetur eins og undanfarin ár frá öllum frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal…
„Lestur er mikilvægur“ – Ósk Hind
15. ágúst, 2021
Sumarlestrarátak Fjölnis og Borgarbókasafnins í Spöng er í fullum gangi, þriðja árið í röð. Í fyrra útbjuggum við bókamerki sem allir iðkendur…