Ungmennafélagið Fjölnir rekur vefverslun þar sem áhugasamir geta keypt miða á stærri viðburði félagsins og skoðað flott úrval fatnaðar merktum Fjölni.

Kíktu við á https://fjolnir.felog.is/verslun