18
ÞJÁLFARAR
640
IÐKENDUR
594
FJÖLDI STÚLKNA
243
FJÖLDI DRENGJA
UM DEILDINA
Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Þjálfari óskast til að hafa umsjón með leikskólahópum
15. júlí, 2020
Fimleikadeild Fjölnis óskar eftir þjálfara til að hafa yfirumsjón með leiksskólahópum deildarinnar veturinn 2020 – 2021. Um er að ræða æfingar sem…
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
15. júlí, 2020
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi…
Þrjár Fjölnisstúlkur í landsliðshóp EM
7. júlí, 2020
Þrjár frá Fjölni í landsliðshóp fyrir EM 2021 í hópfimleikum. Hópfimleikastúlkurnar Kristín Sara Stefánsdóttir, Sunna Lind Bjarkadóttir og Guðrún…
Æfingatafla fyrir uppbótartímabil – Fimleikadeild
8. júní, 2020
Hér má sjá breytta æfingatíma í uppbótartímabili 8.-20.júní fyrir grunn- og æfingahópa hjá Fimleikadeild Fjölnis Grunnhópar Grunnhópar Iðkendur…
Sumarhátíð fimleikadeildar Fjölnis
28. maí, 2020
Nú er kominn tími til þess að fagna því að fimleikastarf er komið aftur í samt horf eftir heldur óvenjulegan vetur. Við ætlum að bjóða uppá…
Nýr rekstrarstjóri fimleikadeildar
6. apríl, 2020
Íris Svavarsdóttir hefur verið ráðinn rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Íris er fimleikum vel kunn en hún hefur verið iðkandi og þjálfari, auk…
Bikarmót í áhaldafimleikum
5. mars, 2020
Bikarmót í áhaldafimleikum fór fram síðustu helgi og var keppt í 1. – 3. þrepi og frjálsum æfingum kvk og kk. Keppendur stóðu sig mjög vel,…
Fimleikar fyrir stráka
7. febrúar, 2020
Fimleikasambandið stendur að ótrúlega flottu verkefni um þessar mundir og vilja gefa öllum strákum sem eru fæddir á árunum 2005-2011 sem hafa áhuga…