UM DEILDINA
Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Minnum á að engin fylgd verður í haust
22. August, 2023
Við vildum minna á það að engin fylgd verður á æfingar núna í haust. Sú ákvörðun var tekin að hætta með fylgd á æfingar en það voru margir þættir sem…
Tilkynning um lok strætófylgdar
12. June, 2023
Sú ákvörðun hefur verið tekin að hætta með fylgd á æfingar í haust. Undanfarin 6 ár höfum við fylgt börnum í 1. og 2. bekk til og frá æfingum með…
Sumaræfingar keppnishópa
8. June, 2023
Fyrstu helgina í júní héldum við vorsýninguna okkar sem heppnaðist ótrúlega vel og erum við virkilega stolt af öllum okkar iðkendum og þakklát fyrir…
Opnar æfingar hjá meistaraflokk Fjölnis í hópfimleikum
5. June, 2023
Hópfimleikadeild Fjölnis ætlar að bjóða uppá opnar æfingar 8. – 30. júní fyrir stelpur sem eru fæddar 2006 eða fyrr. Vonumst til þess að sjá ný…
Natalía Tunjeera valin í úrvalshóp stúlkna fyrir Evrópumót í hópfimleikum 2024
5. May, 2023
Fimleikasamband Íslands hefur valið í úrvalshóp stúlkna fyrir Evrópumót í hópfimleikum 2024. Það gleður okkur að tilkynna að í hópi þeirra er hún…
Sumarnámskeið Fjölnis í Egilshöll 2023
24. April, 2023
Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar. Hægt er að velja eitt námskeið fyrir hádegi og annað eftir hádegi með eða án heitrar…
Páskamót Grunnhópa
11. April, 2023
Þann fyrsta 1. apríl var mikið líf og fjör í salnum þegar Páskamót grunnhópa fór fram. Okkar flottu iðkendur stóðu sig frábærlega og virkilega gaman…
Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára
11. April, 2023
Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…