Félagsfatnaður


HÉR er hægt að versla félagsfatnað Fjölnis

Keppnisfatnaður

Frjálsíþróttafatnaður er auglýstur til sölu á facebooksíðum hópanna.

Ætlast er til þess að keppendur á vegum Fjölnis séu í keppnisbúningi merktum félaginu. Stúlkur eru í stuttbuxum og topp og piltar eru í stuttbuxum og bol. Á Íslandsmeistaramótum er skylda að vera í félagsfatnaði.
Einnig er ætlast til þess að keppendur séu í treyju/peysu og síðbuxum merkt félaginu/deildinni.
Einnig er hægt að kaupa merkta stuttermaboli.

Nánari upplýsingar má nálgast hjá stjórn deildarinnar.