Æfingagjöld


2020-2021

HópurHaustTímabil
Afrekshópur eldri - 1990-200773.30001.08-31.12
Afrekshópur yngri - 1990-200961.50001.08-31.12
Garpar - 1919-199520.00001.09-31.12
A hópur - Hákarlar - 2005-201358.00015.08-31.12
B hópur - Háhyrningar 2006-201451.50001.09-31.12
C hópur - Höfrungar - 2006-201443.70001.09-31.12
D hópur - Sæljón - 2006-201443.70001.09-31.12
Selir - 2011-201435.20001.09-31.12
Skjaldbökur - 2012-201435.20001.09-31.12
Sæhestar - 2013-2016 32.10001.09-31.12
Krossfiskar - með foreldrum - 2014-201732.10001.09-31.12
Síli 1 - með foreldrum - 201816.10031.08-23.10
Síli 2 - með foreldrum - 201816.10026.10-18.12
Síli 3 - með foreldrum - 2018
Síli 4 - með foreldrum - 2018

Garpar

Garpar borga sjálfir ofan í laugina en Grafarvogslaug býður skráðum iðkendum árskort á hálfvirði.

Þjónustugjöld Sundsambands Íslands

Sundsamband Íslands innheimtir þjónustugjald af öllum sundfélögum á landinu. Þessi gjöld notar SSÍ til að þjónusta sundfélög og iðkendur sundíþróttarinnar á Íslandi. Sunddeild Fjölnis mun hafa tvær upphæðir af þjónustugjöldum þar sem sundfólk í eldri hópum notar þessa þjónustu meira og keppir á mun fleiri mótum en þau yngri.

Mótagjöld / stungugjöld

Upphæðir sem innheimtar eru fyrir hvern sundmann á sundmótum eru frá 350 – 600 kr. fyrir hverja grein sem synt er. Þessi gjöld verða innheimt sér fyrir hvert sundmót sem sunddeildin tekur þátt í. Það er því mikilvægt að allir sem skráðir eru til keppni mæti og syndi sína greinar eða láti vita með nægilegum fyrirvara keppi viðkomandi ekki.Mótagjöld innifalin í gjaldi miðast við um 1.500 kr. á mánuði fyrir Hákarla og Afrekshóp en 760 kr. á mánuði fyrir Háhyrninga og Höfrunga.

  • Skilmála æfingagjalda hjá öllum deildum Fjölnis má finna hér.
  • Ungmennafélagið Fjölnir áskilur sér rétt til breytinga á gjaldskránni.
  • Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fjölnis og á heimasíðunni.