Viðburðadagatal listskautadeildar Fjölnis fyrir veturinn 2022-2023

DagsetningViðburðurStaðsetning
2.-6. ágústÆfingabúðir Fjölnis og sumarnámskeið skautaskólansEgilshöll
8.-12. ágústÆfingabúðir Fjölnis og sumarnámskeið skautaskólansEgilshöll
10. ágústForeldrafundur framhaldshópa kl. 18:10Egilshöll - skrifstofa Fjölnis á jarðhæð
15. ágústÆfingar framhaldshópa hefjast skv. stundatöfluEgilshöll
28. ágústÆfingar skautaskólans hefjast skv. stundatöfluEgilshöll
28. ágúst Grunnpróf ÍSSSkautahöllin í Laugardal
28. septemberForeldrafundur skautaskólansEgilshöll - Skrifstofa Fjölnis jarðhæð
30. september - 2. októberHaustmót ÍSSSkautahöllin í Laugardal
5.-6. nóvemberKristalsmótEgilshöll
18.-20. nóvemberÍslandsmót ÍSSEgilshöll
18. desemberJólasýningEgilshöll
1.-5. febrúarNordics @ RIG Skautahöllin í Laugardal
19. febrúarGrunnpróf ÍSSEgilshöll
4.-5. marsSR mótSkautahöllin í Laugardal
24.-26. marsVormót ÍSSSkautahöllin á Akureyri