Viðburðadagatal listskautadeildar Fjölnis fyrir veturinn 2021-2022
Dagsetning | Viðburður | Staðsetning |
---|---|---|
4.-8. ágúst | Afreksbúðir ÍSS | Akureyri |
9.-13. ágúst | Æfingabúðir Fjölnis og sumarnámskeið skautaskólans | Egilshöll |
16. ágúst | Æfingar framhaldshópa hefjast skv. stundatöflu | Egilshöll |
30. ágúst | Æfingar hjá Mohawks hefjast skv. stundatöflu | Egilshöll |
1. september | Æfingar skautaskólans hefjast skv. stundatöflu | Egilshöll |
2. september | Foreldrafundur framhaldshópa kl. 18:00 | Egilshöll - skrifstofa Fjölnis á jarðhæð |
11. september | Grunnpróf ÍSS | Egilshöll |
15. september | Foreldrafundur skautaskólans kl. 17:15 | Egilshöll - skrifstofa Fjölnis á jarðhæð |
1.-3. október | Haustmót ÍSS | Egilshöll |
16. október | Kristalsmót | Egilshöll |
19.-21. nóvember | Íslandsmót ÍSS | Skautahöllin í Laugardal |
12. desember | Jólasýning Fjölnis kl. 17:00 og 18:30 | Egilshöll |
19. desember - 3. janúar | Jólafrí | |
27.-30. desember | Jólabúðir Fjölnis | Egilshöll |
3. janúar | Æfingar framhaldshópa hefjast aftur skv. stundatöflu | Egilshöll |
8.-9. janúar | Afreksbúðir ÍSS | Egilshöll |
30. janúar (frestað) | SR mótið | Skautahöllin í Laugardal |
4.-6. febrúar | Reykjavík International Games | Skautahöllin í Laugardal |
19.-27. febrúar | Grunnpróf ÍSS (ekki komin nákvæm dagsetning) | Egilshöll |
11.-13. mars | ÍV Mót - félagalína | Skautahöllin á Akureyri |
1.-3. apríl | Vormót ÍSS | Skautahöllin á Akureyri |
14.-18. apríl | Páskafrí | |
21. apríl | Sumardagurinn fyrsti - frí | |
30. apríl | Skautaþing ÍSS | ÍSÍ, Engjavegi 6 |
1. maí | Verkalýðsdagurinn - frí | |
7.-8. maí | SR mót - félagalína | Skautahöllin í Laugardal |
26. maí | Uppstigningardagur - frí | |
23. - 29. maí | Grunnpróf (ekki komin nákvæm dagsetning) | Skautahöllin í Laugardal |
28. maí | Vorsýning | Egilshöll |
júní | Æfingabúðir framhaldshópa | Egilshöll |
13. júní - 1. júlí | Sumarskautaskólinn / hluti af sumarnámskeiðum Fjölnis | Egilshöll |
júlí | Æfingaferð | Erlendis |