Viðburðadagatal listskautadeildar Fjölnis fyrir veturinn 2023-2024
Það sem er merkt með * er ekki alveg staðfest dagsetning og getur breyst örlítið. Einnig gætu viðburðir bæst inn í þetta dagatal.
Dagsetning | Viðburður | Staðsetning |
---|---|---|
21. ágúst | Æfingar framhaldshópa hefjast skv. stundatöflu | Egilshöll |
23. ágúst | Æfingar skautaskólans hefjast skv. stundatöflu | Egilshöll |
2. september | Grunnpróf ÍSS | Egilshöll |
22. - 24. september | Haustmót ÍSS | Egilshöll |
22. - 24. september | Félagalínumót | Egilshöll |
24. - 26. nóvember | Íslandsmót ÍSS | Skautahöllin á Akureyri |
17. desember* | Jólasýning | Egilshöll |
25. - 28. janúar | Nordics @ RIG | Skautahöllin í Laugardal |
1. - 3. mars | Vormót ÍSS | Skautahöllin á Akureyri |
25. maí* | Vorsýning | Egilshöll |