Viðburðadagatal listskautadeildar Fjölnis fyrir veturinn 2023-2024
Það sem er merkt með * er ekki alveg staðfest dagsetning og getur breyst örlítið. Einnig gætu viðburðir bæst inn í þetta dagatal.

DagsetningViðburðurStaðsetning
21. ágústÆfingar framhaldshópa hefjast skv. stundatöfluEgilshöll
23. ágústÆfingar skautaskólans hefjast skv. stundatöfluEgilshöll
2. septemberGrunnpróf ÍSSEgilshöll
22. - 24. septemberHaustmót ÍSSEgilshöll
22. - 24. septemberFélagalínumótEgilshöll
24. - 26. nóvemberÍslandsmót ÍSSSkautahöllin á Akureyri
16. desember*JólasýningEgilshöll
25. - 28. janúarNordics @ RIG Skautahöllin í Laugardal
16.-17. febrúarGrunnpróf ÍSSEgilshöll
1. - 3. marsVormót ÍSS/FélagalínaSkautahöllin á Akureyri
12. aprílHópefli - hópar 1-4
20. aprílFjölskyldudagur skautaskólansEgilshöll
20.-21. aprílSR mót - félagalínaSkautahöllin í Laugardal
25. aprílSumardagurinn fyrsti - frí
9. maíUppstigningardagur - frí
20.maíAnnar í hvítasunnu - frí
26. maíVorsýningEgilshöll