Viðburðadagatal listskautadeildar Fjölnis fyrir veturinn 2021-2022

DagsetningViðburðurStaðsetning
4.-8. ágústAfreksbúðir ÍSSAkureyri
9.-13. ágústÆfingabúðir Fjölnis og sumarnámskeið skautaskólansEgilshöll
16. ágústÆfingar framhaldshópa hefjast skv. stundatöfluEgilshöll
30. ágústÆfingar hjá Mohawks hefjast skv. stundatöfluEgilshöll
1. septemberÆfingar skautaskólans hefjast skv. stundatöfluEgilshöll
2. septemberForeldrafundur framhaldshópa kl. 18:00Egilshöll - skrifstofa Fjölnis á jarðhæð
11. septemberGrunnpróf ÍSSEgilshöll
15. septemberForeldrafundur skautaskólans kl. 17:15Egilshöll - skrifstofa Fjölnis á jarðhæð
1.-3. októberHaustmót ÍSSEgilshöll
16. októberKristalsmótEgilshöll
19.-21. nóvemberÍslandsmót ÍSSSkautahöllin í Laugardal
12. desemberJólasýning Fjölnis kl. 17:00 og 18:30Egilshöll
19. desember - 3. janúarJólafrí
27.-30. desemberJólabúðir FjölnisEgilshöll
3. janúarÆfingar framhaldshópa hefjast aftur skv. stundatöfluEgilshöll
8.-9. janúarAfreksbúðir ÍSSEgilshöll
30. janúar (frestað)SR mótiðSkautahöllin í Laugardal
4.-6. febrúarReykjavík International GamesSkautahöllin í Laugardal
19.-27. febrúarGrunnpróf ÍSS (ekki komin nákvæm dagsetning)Egilshöll
11.-13. marsÍV Mót - félagalínaSkautahöllin á Akureyri
1.-3. aprílVormót ÍSSSkautahöllin á Akureyri
14.-18. aprílPáskafrí
21. aprílSumardagurinn fyrsti - frí
30. aprílSkautaþing ÍSSÍSÍ, Engjavegi 6
1. maíVerkalýðsdagurinn - frí
7.-8. maíSR mót - félagalínaSkautahöllin í Laugardal
26. maíUppstigningardagur - frí
23. - 29. maíGrunnpróf (ekki komin nákvæm dagsetning)Skautahöllin í Laugardal
28. maíVorsýningEgilshöll
júníÆfingabúðir framhaldshópaEgilshöll
13. júní - 1. júlíSumarskautaskólinn / hluti af sumarnámskeiðum FjölnisEgilshöll
júlíÆfingaferðErlendis