Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Elísabet Ósk Guðmundsdóttir ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis
13/02/2025
Fjölnir fagnar því að tilkynna að Elísabet Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis. Elísabet kemur inn með…
Ný sundnámskeið: Ungbarnasund og skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna
13/02/2025
Sundnámskeið fyrir alla – Skráning hafin hjá Fjölni! 🏊♂️💦 Fjölnir býður upp á spennandi sundnámskeið fyrir bæði foreldra með ung börn og fullorðna…
Gunnar Már Guðmundsson nýr þjálfari meistaraflokks í fótbolta
12/02/2025
Gunnar Már Guðmundsson nýr þjálfari meistaraflokks karla Knattspyrnudeild Fjölnis tilkynnir með mikilli ánægju að Gunnar Már Guðmundsson, oft…
Tilkynning frá Knattspyrnudeild Fjölnis
11/02/2025
Tilkynning frá knattspyrnudeild Fjölnir hefur rift ráðningarsamningi Úlfs Arnars Jökulssonar, þjálfara Lengjudeildarliðs félagsins. Úlfur…