Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Handboltapassinn – Heimili handboltans

Handboltapassinn – Heimili handboltans Við viljum kynna nýjung frá Símanum og HSÍ, Handboltapassann. Í Handboltapassanum verða allar íslensku…

Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri 24.-26.nóv

Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri 24.-26.nóv Seinustu helgi fór fram Íslands- og Íslandsmeistaramót ÍSS á Akureyri og að sjálfsögðu voru…

Þorrablót Grafarvogs 2024 – Staða borða

Miðasalan á Þorrablótið fer vel af stað! Miðjusvæðið er nánast alveg fullt en það eru bara tvö borð laus þar. Þorrablótið fer fram í Fjölnishöllinni…

Jólafjáröflun Fjölnis

Jólafjáröflun Fjölnis, 10. – 24. nóvember. Hér má nálgast sölublað fyrir einstaklinga til að halda betur utan um eigin sölu:…

Samstarfssamningur meistaraflokka handknattleiksdeildarinnar og Blikklausna!

Það gleður okkur að kynna nýjan samstarfsaðila handknattleiksdeildar Fjölnis, Blikklausnir. Blikklausnir verða á búningum meistaraflokka…

Hinsegin íþróttakönnun fyrir mennta-og barnamálaráðuneytið

Samtökin ’78 eru að vinna að því að bæta upplifun hinsegin fólk í skólaíþróttum, líkamsrækt og skipulögðu íþróttastarfi. Við erum því að safna…

Fréttabréf Listskautadeildar

Landsliðsfréttir Um miðjan október var landsliðsverkefni á vegum ÍSS á Diamond Spin mótinu í Katowice, Póllandi. Áttum við í Fjölni þrjá keppendur…

Guðný Lára í unglingalandslið í víðavangshlaupum

Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum sunnudaginn 5.nóvember. Fjölniskonan Guðný Lára Bjarnadóttir var valin sem ein af…