UM DEILDINA

Tennisdeild Fjölnis er til húsa í Tennishöllinni í Kópavogi. Boðið er upp á þjálfun fyrir iðkendur frá 8 ára aldri og upp í fullorðna, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Íslenska Kvennalandsliðið í Tennis á Billie Jean King Cup

Íslenska Kvennalandsliðið í Tennis var nú á dögum í Makedóníu að keppa á Billie Jean King Cup og voru tvær úr Fjölni sem fóru, þær Bryndís María…

Meistaraflokkur Kvenna í Tennis er Reykjavíkurmeistari í liðakeppni!

Reykjavíkurmeistaramót í tennis fór fram í maí síðastliðinn en mótið var tveggja vikna keppni sem er tvískipt – fyrstu vikuna fóru fram…

Reykjavíkur Grunnskólamót í tennis 2023

Reykjavíkur Grunnskólamót í tennis (3.-10.bekk) var haldið 8.-14. maí síðastliðinn í Tennisklúbbi Víkings. Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis er…

Árangur Fjölnis á TSÍ innanhúss Íslandsmóti

TSÍ innanhúss Íslandsmótið var haldið í Tennishöllinni 20.-23. apríl og náðu iðkendur Fjölnis góðum árangri á mótinu. Einna heilst í Meistaraflokki…

Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára

Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…

Uppskeruhátíð Fjölnis 2022

Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…

Fréttir frá tennisdeild Fjölnis

Tennis og Fjölniskonan Bryndís Rósa Armesto Nuevo, lenti í 2. sæti í Universal Tennis Rating (UTR) móti sem haldið er á Spáni. UTR mótið er mjög…

Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!

Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…