5
ÞJÁLFARAR
59
IÐKENDUR
29
FJÖLDI STÚLKNA
30
FJÖLDI DRENGJA
UM DEILDINA
Tennisdeild Fjölnis er til húsa í Tennishöllinni í Kópavogi. Boðið er upp á þjálfun fyrir iðkendur frá 6 ára aldri og upp í fullorðna, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Uppskeruhátíð Fjölnis 2022
20. desember, 2022
Uppskeruhátið Fjölnis fór fram þann 15. desember síðastliðinn að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og…
Fréttir frá tennisdeild Fjölnis
22. nóvember, 2022
Tennis og Fjölniskonan Bryndís Rósa Armesto Nuevo, lenti í 2. sæti í Universal Tennis Rating (UTR) móti sem haldið er á Spáni. UTR mótið er mjög…
Jólagjafahugmyndir fyrir Fjölnisfólk!
21. nóvember, 2022
Nú fer að líða að jólum og því sniðugt að fara huga að jólagjöfum🎄🎁 Hér eru nokkrar hugmyndir af sniðugum pökkum fyrir Fjölnisfólk 🤩 Hægt er að skoða…
FJÖLNIR X PUMA
3. október, 2022
Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…
Björt framtíð í Fjölni og tennis á Íslandi. Fyrsti alþjóðlegi sigur Íslendings í ungmennaflokk í Tennis!
7. september, 2022
Saule Zukauskaite úr Ungmennafélaginu Fjölni bar sigur úr bítum á Ten-Pro Global Tennis Junior móti í Tbilisi í Georgíu, sterku alþjóðlegu móti sem…
Tenniskrakkar Fjölnis á ICG
16. ágúst, 2022
Fjölnir átti 3 af 4 tennis-krökkum sem spiluðu fyrir hönd Reykjavík á International Children’s Games U15 sem fór fram í Coventry á Englandi…
Ísland í 7-8 sæti á BJK Cup og Kvennalið Tennisdeildar Fjölnis krýnt Íslandsmeistarar TSÍ
13. júlí, 2022
BJK Cup blásið af vegna veðurs – Ísland í 7-8 sæti. Íslenska kvennalandsliðið fékk ekki að spila lokaumferðina í BJK Cup í Makedóníu í dag.…
Íslenska kvennalandsliðið á BJK CUP í tennis
7. júlí, 2022
Íslenska kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu að keppa á BJK CUP - Heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III.…