STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Uppskeruhátíð Fjölnis 2024

Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram á dögunum í Keiluhöllinni. Í lok hvers árs viðurkennir félagið framúrskarandi árangur karla og kvenna í öllum…

Happdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta

Hér eru vinningsnúmer úr happdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta. Búið er að hafa samband við vinningshafa!   Lotus grill frá Fastus……

Sex ungmenni úr frjálsíþróttadeild Fjölnis í unglingalandsliðið

Sex ungmenni úr frjálsíþróttadeild Fjölnis hafa verið valin í Unglingalandslið Frjálsíþróttasambands Íslands en þangað eru valin þau 15-19 ára…