STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Páskafrí fimleikadeildar – Gleðilega páska

Dymbilvikan er gengin í garð. Allir hópar eru með frí þessa viku, nema keppnishópar sem eru með sérstaka dagskrá. Vonum að allir eiga góða daga í…

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum í fór fram í Ármanni helgina 16. – 17. mars. Á Íslandsmót í áhaldafimleikum keppir okkar færasta fólk í 1.…

Fimmtíu krakkar tefldu um fimmtán páskaegg á páskaskákæfingu Fjölnis

Það var að venju fjölmennt á skákæfingu Fjölnis sem nú bar upp á páskaskákæfingu. Skákdeild Fjölnis er alltaf stórtæk þegar verðlaun og happadrætti…

Átta Fjölniskonur í landsliðinu í íshokkí!

Jón Gíslason aðalþjálfari kvennalandsliðs Íslands hefur valið leikmannahópinn sem leikur fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni IIHF í byrjun…

Aðalfundur Fjölnis

Aðalfundur Fjölnis fer fram þriðjudaginn 19. mars kl. 17:30. Fundurinn verður í Miðjunni, félagsaðstöðu Fjölnis í Egilshöll. Framboð stjórnarmanna…

Fréttabréf Listskautadeildar

Norðurlandamót  Keppni á Norðurlandamóti fór fram 1.-4. febrúar í Borås í Svíþjóð. Keppendur sem fóru frá Fjölni að keppa fyrir Íslands hönd voru…