UM DEILDINA
Iðkendur íshokkídeildarinnar eru yfir 100 talsins. Íshokkídeildin býður upp á þjálfun fyrir börn frá 2 ára aldri.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið hokki@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Litríkur og spennandi fyrsti leikur Fjölnis kvenna
27. september, 2020
26.9 2020 Fyrsti leikur nýskipaðs liðs Bjarnarins hjá meistaraflokks kvenna í Fjölni fór fram í gær þegar þær mættu SA í Egilshöll. Bæði lið mættu…
Fjölnir teflir fram meistaraflokki kvenna í íshokkí
4. ágúst, 2020
Stjórn íshokkídeildar Fjölnis hefur tekið ákvörðun um að tefla fram eigin liði í meistaraflokki kvenna á næsta tímabili. Þar með líkur þriggja ára…
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
15. júlí, 2020
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi…
Ráðning nýs aðstoðarþjálfara
11. febrúar, 2020
Það gleður okkur að tilkynna um ráðningu Andra Freys Magnússonar sem aðstoðarþjálfara Alexanders. Andri mun sjá um barnastarfið hjá okkur, Alexander…
Frítt að æfa íshokkí í desember fyrir byrjendur
5. desember, 2019
Íshokkídeildin býður byrjendum að prófa að æfa, þeim að kostnaðarlausu út desember. Íshokkí er fjölbreytt og skemmtileg íþrótt sem hentar…
Gesta þjálfari frá Tychy í heimsókn hjá íshokkídeildinni
4. desember, 2019
Helgina 30. nóvember til 1. desember fengum við til okkar gestaþjálfara sem heitir Tomasz Kurzawa og kemur hann frá Tychy í Póllandi. Tomasz var með…
Kvennaleikir helgarinnar
28. október, 2019
Nú um helgina fóru fram annar og þriðji leikur í hertz deild kvenna í íshokkí. Reykjavík tók á móti SA í Egilshöll. Reykjavíkurstelpurnar skörtuðu…
Kvennahokkí veisla um helgina
24. október, 2019
Um helgina verður sannkölluð kvennahokkí veisla. En stelpurnar í Reykjavík taka á móti stelpunum í SA í svo kölluðum double-header. Fyrri leikurinn…