Æfingatöflur Sunddeildar Fjölnis veturinn 2023-2024

Hér fyrir neðan er hægt að sjá æfingatöflur allra flokka í sundi veturinn 2023-2024. Birt með fyrirvara um breytingar.

Æfingar sundskólans hefjast 4. september

Æfingar ABCD hópa hófust 14. ágúst

Það er frítt að prófa í 1-2 skipti og hægt er að skrá sig hvenær sem er yfir önnina

SKRÁNING HÉR

Hér er hægt að nálgast æfingagjöld sunddeildarinnar

Nánari upplýsingar um þjálfara deildarinnar er hægt að nálgast hér

Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara í gegnum XPS network appið.

Til að fá nánari upplýsingar má hafa samband við skrifstofu Fjölnis í síma 578-2700 eða í gegnum skrifstofa@fjolnir.is

SUNDSKÓLI

Tímabil: 4. september – 1. desember

Síli

2020-2021

1 foreldri með ofan í sem borgar fyrir sig í hvert skipti


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur17:15-17:50Grafarvogslaug inni
Miðvikudagur17:15-17:50Grafarvogslaug inni

Þjálfarar:

Síli er ætlaður tveggja ára börnum og foreldrum þeirra. Meginmarkmið hópsins er að gera börn örugg í vatni og kenna þeim að njóta þess að vera í vatninu og leika, því vellíðan í vatni er lykilatriði þegar kemur sundhæfi barna. Æfingarnar eru framkvæmdar í gegnum leik barns og foreldris þar sem aðaluppistaðan er samvera, leikur og gleði í lokuðum tíma með leiðsögn þjálfara.

Skjaldbökur

2019-2020


DAGURTÍMISTAÐUR
Miðvikudagur16:30-17:10Grafarvogslaug inni
Föstudagur17:15-17:50Grafarvogslaug inni

Þjálfarar:

Í lok námskeiðs á sundmaður að kunna helstu umgengisreglur á sundstöðum. Geta bjargað sér í djúpri laug án armakúta eða annarra hjálpartækja og þekkja allar fjórar sundaðferðirnar, Flugsund, Baksund, Bringusund og Skriðsund. Geta stungið sér frá bakka og af startpalli.

Sæhestar

2017-2018


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur16:30-17:10Grafarvogslaug inni
Föstudagur16:30-17:10Grafarvogslaug inni

Þjálfarar:

Í lok námskeiðs á sundmaður að kunna helstu umgengisreglur á sundstöðum.  Geta bjargað sér í djúpri laug án armakúta eða annarra hjálpartækja og þekkja allar fjórar sundaðferðirnar, Flugsund, Baksund, Bringusund og Skriðsund.

Selir

2015-2018


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur17:55-18:35Grafarvogslaug inni
Miðvikudagur17:50-18:30Grafarvogslaug inni

Þjálfarar:

Elsti hópur sundskóla, fyrir börn 5-8 ára.

ABCD ÚTILAUGARHÓPAR

Tímabil: 14. ágúst – 31. desember

D hópur

2015-2016


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur15:30-16:15Grafarvogslaug úti
Þriðjudagur15:30-16:15Grafarvogslaug úti

Þjálfarar:

Hér er sundfólk að læra að mæta reglulega á æfingar og þekkja allar fjórar sundaðferðirnar, Flugsund, Baksund, Bringusund og Skriðsund. Geta stungið af startpalli og kunna helstu reglur í sundkeppni.

C hópur

2011-2015


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur16:15-17:00Grafarvogslaug úti
Þriðjudagur16:15-17:00Grafarvogslaug úti
Fimmtudagur16:00-18:30Laugardalslaug

Þjálfarar:

Læra að mæta reglulega á æfingar  og þekkja allar fjórar sundaðferðirnar, Flugsund, Baksund, Bringusund og Skriðsund.  Geta stungið af startpalli og kunna helstu reglur í sundkeppni.

B hópur

2010-2013


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur17:00-18:30Grafarvogslaug úti
Þriðjudagur 17:00-18:30Grafarvogslaug úti
Miðvikudagur16:00-18:30Laugardalslaug
Fimmtudagur16:00-18:30Laugardalslaug
Föstudagur17:30-20:00Laugardalslaug
Laugardagur09:15-12:15Laugardalslaug

Þjálfarar:

Læra að mæta reglulega á æfingar og kunna allar reglur í sundkeppni og sundstöðu og fara eftir fyrirmælum þjálfara. Aukin áhersla á þol og að synda án þess að stoppa við bakka og stíga í botninn. Læra setja sér markmið og vita sína bestu tíma í þeim greinum sem þau keppa í. Kunna upphitunar og teygjuæfingar.

A hópur

2009-2012


DAGURTÍMISTAÐUR
Mánudagur17:00-18:30Grafarvogslaug úti
Þriðjudagur17:00-18:30Grafarvogslaug úti
Miðvikudagur16:00-18:30Laugardalslaug
Fimmtudagur16:00-18:30Laugardalslaug
Föstudagur17:30-20:00Laugardalslaug
Laugardagur09:15-12:12Laugardalslaug

Þjálfarar:

Læra að mæta reglulega á æfingar og kunna allar reglur í sundkeppni og sundstöðu og fara eftir fyrirmælum þjálfara. Aukin áhersla á þol og læra að taka púls og synda réttu hraða. Læra að búta niður besta tíma í „Splitt“ og synda á keppnishraða. Kunna setja sér markmið og vita sína bestu tíma í þeim greinum sem þau keppa í. Kunna upphitunar, teygjuæfingar og læra styrktaræfingar með eigin þyngd.