UM DEILDINA
Iðkendur íshokkídeildarinnar eru yfir 100 talsins. Íshokkídeildin býður upp á þjálfun fyrir börn frá 2 ára aldri.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið hokki@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Tilkynning um barnamótið sem á að fara fram 2.-4. október.
29/09/2020
Tilkynning frá Skautafélgai Akureyrar um barnamótið sem á að vera helgina 2.-4. október. "Í kvöld fundaði hokkístjórn SA, stjórn foreldrafélags SA…
Hokkí markaður fimmtudaginn 1. október
27/09/2020
Við ætlum að hittast í Íssalnum fimmtudaginn 1. október milli 18:30 og 19:30 með gamla íshokkídótið sem við erum hætt að nota og koma því í pening…
Litríkur og spennandi fyrsti leikur Fjölnis kvenna
27/09/2020
26.9 2020 Fyrsti leikur nýskipaðs liðs Bjarnarins hjá meistaraflokks kvenna í Fjölni fór fram í gær þegar þær mættu SA í Egilshöll. Bæði lið mættu…
Fjölnir teflir fram meistaraflokki kvenna í íshokkí
04/08/2020
Stjórn íshokkídeildar Fjölnis hefur tekið ákvörðun um að tefla fram eigin liði í meistaraflokki kvenna á næsta tímabili. Þar með líkur þriggja ára…
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
15/07/2020
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi…
Ráðning nýs aðstoðarþjálfara
11/02/2020
Það gleður okkur að tilkynna um ráðningu Andra Freys Magnússonar sem aðstoðarþjálfara Alexanders. Andri mun sjá um barnastarfið hjá okkur, Alexander…
Gesta þjálfari frá Tychy í heimsókn hjá íshokkídeildinni
04/12/2019
Helgina 30. nóvember til 1. desember fengum við til okkar gestaþjálfara sem heitir Tomasz Kurzawa og kemur hann frá Tychy í Póllandi. Tomasz var með…