UM DEILDINA
Iðkendur íshokkídeildarinnar eru yfir 100 talsins. Íshokkídeildin býður upp á þjálfun fyrir börn frá 2 ára aldri.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið hokki@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Melabúðamót 5.-7.flokks
17/04/2019
Helgina 12. – 14. apríl var haldið Melabúðarmótið í Skautahöllinni í Laugardalnum þar sem að iðkendur í 5., 6. og 7. flokki ásamt krílahópnum okkar…
U18 ára landsliðið í 2.sæti
01/04/2019
U18 landsliðið lenti í 2. sæti eftir frábæran leik gegn Mexíkó þar sem Ísland vann með fimm mörkum gegn engu og átti Viggó Hlynsson stoðsendingu í…
Hörku spennandi leikslok í viðureign Bjarnarins og SR
14/11/2018
Í viðureign Bjarnarins og SR í gær mættu SR-ingar sterkir til leiks og sýndu að þeir voru alveg með á nótunum með því að skora tvö mörk á fyrstu…
Happdrætti 3. og 4.flokks
12/11/2018
Sýslumaðurinn á Höfuðborgarsvæðinu hefur dregið úr happdrætti 3. og 4.flokks meðfylgjandi myndir eru af úrdrættinum. Við óskum vinningshöfum til…
Flottur sigur hjá okkar mönnum
07/11/2018
Á þriðjudagskvöldið var hörku leikur í Hertz deild karla í íshokkí þegar Íslandsmeistarar SA kom í heimsókn í Grafarvoginn. Leikurinn byrjaði með…
Greifamótið á Akureyri
18/10/2018
Um síðustu helgi (12-14. október) hélt SA hið árlega Greifamót fyrir 5.-7. flokk og fór Björninn að vanda með galvaska krakka norður að keppa. Ferðin…
Zamboni bilaður
09/10/2018
Því miður er Zamboni-inn bilaður og verða því engar æfingar að minnstaskosti í tvo daga. Við vonumst til að æfinginar verði samkvæmt dagskrá á…