Frjálsar | FRÉTTIR

Fjögur frá Fjölni í landsliðinu á Norðurlandamóti í víðavangshlaupum

Norðurlandamót í Víðavangshlaupum fór fram í Reykjavík þann 10.nóvember. Mótið var haldið í Laugardalnum og var veðrið mjög gott miðað við árstíma. Fjögur ungmenni voru valin frá Fjölni til að taka þátt. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Íris Anna Skúladóttir og Helga Guðný Elíasdóttir kepptu í kvennaflokki og Daði Arnarson keppti í flokki ungkarla. Konurnar hlaupu 7,5 km og varð Íris Anna í 17. sæti á 31:21 mín­út­um, Arn­dís Ýr í 18. sæti á 31:50 mín­út­um og Helga Guðný í 19. sæti…

11.11 2018

Fjölnisstelpurnar stóðu sig vel í Hjartadagshlaupinu

30.09 2018

Framlengdur samningur við Gaman Ferðir

20.09 2018

Byrjendanámskeið - hlaupahópur

Byrjendanámskeið í hlaupum fyrir fullorðna.

  • Staðsetning:  Foldaskóli, Logafold 1.
  • Námskeiðið hefst: 10. september 2018   kl 17:30.
  • Æfingar: Mánudaga og miðvikudaga kl 17:30 og frjáls mæting með hópnum á laugardögum. 
  • Tímalengd: 6 vikur og…
31.08 2018 Lesa meira...

Fjölnir með 12 verðlaun á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára fór fram á frjálsíþróttavellinum í Laugardal helgina 25. og 26. ágúst í blíðskaparveðri. Fjölnir átti 10 keppendur á mótinu sem stóðu sig sérstaklega vel. Kjartan…

26.08 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.