Frjálsar | FRÉTTIR

Fjölnir með 3 keppendur í landsliðinu

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt landslið Íslands í frjálsum íþróttum 2018. Á listanum eru þrír iðkendur frá Fjölni: Vilhelmína Þór Óskarsdóttir 400m hlaupari, Bjarni Anton Theódórsson 400m hlaupari og Helga Guðný Elíasdóttir langhlaupari, en hún hefur verið í landsliðinu í mörg ár. Valið verður af listanum í þau landsliðsverkefni sem framundan eru. Listinn er í heild sinni hér.

18.03 2018

Bikarkeppni 15 ára og yngri

13.03 2018

Fjölelding í 4. sæti á Bikar

13.03 2018

Jón Margeir þrefaldur Íslandsmeistari

Íslandsmót fatlaðra innanhúss fór fram laugardaginn 24. febrúar í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Fjölnir átti einn keppanda á mótinu en það var Jón Margeir Sverrisson. Gerði hann sér lítið fyrir og…

26.02 2018 Lesa meira...

Fjölnisfólkinu gekk vel á Íslandsmeistaramótinu í frjálsum

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 24. og 25. febrúar.  Fjölnir átti 15 keppendur á mótinu að þessu sinni sem stóðu sig mjög vel.…

26.02 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.