Frjálsar | FRÉTTIR

Byrjendanámskeið - hlaupahópur

Byrjendanámskeið í hlaupum fyrir fullorðna.

  • Staðsetning:  Foldaskóli, Logafold 1.
  • Námskeiðið hefst: 10. september 2018   kl 17:30.
  • Æfingar: Mánudaga og miðvikudaga kl 17:30 og frjáls mæting með hópnum á laugardögum. 
  • Tímalengd: 6 vikur og framhaldsæfingar út árið. 
  • Þjálfarar: Ingólfur Björn Sigurðsson og Óskar Jakobsson. 
  • Verð: 12.000,- Skráning og greiðsla: Heimasíða Fjölnis undir „skrá í Fjölnir“ .
  • Nánari upplýsingar: oskarj71@gmail.com / insi54@rvkskolar.is og Skrifstofa Fjölnis, sími 578 2700.

31.08 2018

Fjölnir með 12 verðlaun á MÍ 15-22 ára

26.08 2018

Daði kominn á íþróttastyrk í háskóla í USA

25.08 2018

Æfingar hjá frjálsíþróttadeild hefjast 10. sept.

Vetrardagskrá frjálsíþróttadeildarinnar mun hefjast 10. sept. Allar upplýsingar um æfingatíma, þjálfara og æfingagjöld eru hér fyrir neðan:   6-9 ára (árg. 2009-2012) 1.-4. bekkur:   Þriðjudagar í Rimaskóla kl 16:15-17:05…

25.08 2018 Lesa meira...

Byrjendanámskeið hefst hjá Hlaupahópnum 10. sept.

Mánudaginn 10. sept. mun hefjast nýtt byrjendanámskeið hjá Hlaupahópi Fjölnis. Byrjendanámskeiðin hjá hlaupahópnum hafa notið mikilla vinsælda og þátttakan verið góð. Námskeiðið hefst mánudaginn 10. september kl 17:30 við Foldaskóla…

25.08 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.