Frjálsar | FRÉTTIR

Metþátttaka í Fjölnishlaupi Gaman Ferða

Fjölnishlaup Gaman Ferða var haldið fimmtudaginn 10. maí í ágætis veðri. Er þetta þrítugasta hlaupið sem Fjölnir heldur og er hlaupið því jafngamalt félaginu sem einnig fagnar 30 ára afmæli á þessu ári. Hlaupið var haldið við Íþróttamiðstöðina Dalhúsum og var 10 km hlaupið ræst kl 11. Skömmu síðar var 5km hlaupið ræst og að lokum skemmtiskokkið sem var 1,4km langt. Metþátttaka var í hlaupinu en alls tóku þátt 105 keppendur í 10km, 65 keppendur í 5km og 110 keppendur…

10.05 2018

Fjölnishlaup Gaman Ferða 10. maí

07.05 2018

Sumarnámskeið í frjálsum

07.05 2018

03.05 2018 Lesa meira...
01.05 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.