Frjálsar | FRÉTTIR

Sara Íslandsmeistari í 600 m hlaupi 13 ára

Meistaramót Íslands fyrir 11-14 ára var haldið á frjálsíþróttavellinum Egilsstöðum dagana 23.-24. júní í ágætis veðri. Fjölnir átti aðeins einn keppanda á mótinu og var það Sara Gunnlaugsdóttir 13 ára. Hún varð Íslandsmeistari í 600 m hlaupi á tímanum 1:55,43 sem er nálægt hennar besta árangri í þeirri vegalengd. Hún vann einnig silfur í langstökki með stökki upp á 4,74 m sem var smávægileg bæting hjá henni. Hún bætti sig einnig í þrístökki með stökk upp á 9,34 m  og…

24.06 2018

Vormót Fjölnis

18.06 2018

Kolfinna og Elísabet á Grunnskólamót Norðurlandanna

03.06 2018

Metþátttaka í Fjölnishlaupi Gaman Ferða

Fjölnishlaup Gaman Ferða var haldið fimmtudaginn 10. maí í ágætis veðri. Er þetta þrítugasta hlaupið sem Fjölnir heldur og er hlaupið því jafngamalt félaginu sem einnig fagnar 30 ára afmæli…

10.05 2018 Lesa meira...

Fjölnishlaup Gaman Ferða 10. maí

Fjölnishlaup Gaman Ferða verður haldið fimmtudaginn 10. maí sem er uppstigningardagur.  Hlaupið er sannkallað afmælishlaup þar sem þetta er í 30. sinn sem Fjölnir heldur hlaupið. Hlaupið verður jafnframt Íslandsmeistaramót í 10 km…

07.05 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.