Frjálsar | FRÉTTIR

Ingvar tilnefndur til langhlaupara ársins

Ingvar Hjartarson Fjölnismaður hefur verið tilnefndur til langhlaupara ársins 2018 á hlaup.is. Ingvar er aðeins 24 ára en hefur verið mjög áberandi í hlaupasamfélaginu síðan hann var 16 ára gamall. Hann hefur tekið þátt í ótal mörgum götuhlaupum undanfarin ár en hefur verið að færa sig yfir í utanvegahlaupin með mjög góðum árangri. Hann náði sérstaklega góðum árangri í ýmsum lengri utanvegahlaupum á árinu 2018. Þess má geta að fyrir nokkrum árum fékk Ingvar álagsbrot á báða fætur með nokkurra…

10.01 2019

Áramót Fjölnis

29.12 2018

Minna og Hugi frjálsíþróttafólk ársins

29.12 2018

Góður árangur á Silfurleikum ÍR

Silfurleikar ÍR voru haldnir í frjálsíþróttahöllnni í Laugardal laugardaginn 24. nóv. þar sem keppt var í aldursflokkum 8-17 ára. Góð þátttaka var hjá Fjölni á mótinu en félagið átti 14…

25.11 2018 Lesa meira...

Óskar fékk viðurkenningu FRÍ

Uppskeruhátíð FRÍ var haldin í Laugardalshöll 23. nóvember og voru nokkrir úr hópi eldra frjálsíþróttafólks heiðraðir. Spretthlaupararnir Anna Sofia Rapich og Óskar Hlynsson fengu viðurkenningu fyrir bestu afrek ársins 2018.…

24.11 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.