Frjálsar | FRÉTTIR

Páskamót Fjölnis fyrir 6-10 ára

Frjálsíþróttadeild Fjölnis hélt sitt árlega Páskamót fyrir 6-10 ára iðkendur deildarinnar í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sunnudaginn 26. mars. Var iðkendum frá Aftureldingu einnig boðið að taka þátt í mótinu. Keppt var í 60 m spretthlaupi, langstökki, skutlukasti og 200 m hlaupi. Alls tóku 36 krakkar þátt í mótinu og heppnaðist það mjög vel. Að mótinu loknu fengu krakkarnir viðurkenningaskjal með upplýsingum um árangur sinn á mótinu og páskaegg frá Freyju. Mótið var styrkt af Freyju og Landsbankanum. Þetta mót er…

27.03 2017

Fjölelding í 3. sæti á bikar 15 ára og yngri

12.03 2017

Bikarkeppni innanhúss 2017

12.03 2017

Óskar sæmdur gullmerki Fjölnis

Óskar Hlynsson yfirþjálfari Frjálsíþróttadeildar Fjölnis var sæmdur gullmerki Fjölnis á aðalfundi deildarinnar sem haldinn var 15. febrúar. Gullmerki deildarinnar er einungis veitt fólki sem hefur starfað í meira en áratug…

28.02 2017 Lesa meira...

Fjölnir með 11 gull á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 15-22 ára fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 25.-26. febrúar. Fjölnisfólkið stóð sig gríðarlega vel á mótinu og landaði 11 gullmedalíum, 7 silfur…

28.02 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.