UM DEILDINA
Frjálsíþróttadeildin býður upp á æfingar fyrir stelpur og stráka frá 6 ára aldri
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
Félagsfatnaður
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Fjölnishlaupið 2019
28/05/2019
Hið árlega Fjölnishlaup verður ræst í 31. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á uppstigningardag 30. maí kl. 11. Upplýsingar um hlaupið má finna HÉR…
Sara á Grunnskólamót Norðurlandanna
27/05/2019
Sara Gunnlaugsdóttir úr Fjölni var valin í Reykjavíkurliðið sem fór og keppti á Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna. Hún stóð sig mjög vel á…
Páskamót Fjölnis
26/03/2019
Frjálsíþróttadeild Fjölnis hélt sitt árlega Páskamót fyrir 6-10 ára iðkendur deildarinnar í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sunnudaginn 24. mars.…
11 hlauparar frá Fjölni í Tokyo
04/03/2019
Fimm Fjölnismenn luku 6 stóru maraþonunum (six stars) í Tokyo sunnudaginn 3. mars. Þau eru: Ingibjörg Kjartansdóttir, Aðalsteinn Snorrason, Lilja…
Flottur árangur Fjölnishlaupara í Seville og Tókýó maraþoni
04/03/2019
Skokkhópur Fjölnis hefur æft vel í vetur og má með sanni segja að þær æfingar séu að skila sér. Þann 17. febrúar síðastliðinn hlupu Angel Martin…
Bikar 15 ára og yngri
04/03/2019
Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri fór fram sunnudaginn 3. mars í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika. Fjölnir sendi sameiginlegt lið með…
Fjölnir í 4. sæti
04/03/2019
Bikarkeppni FRÍ fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 2. mars. Fjölnir sendi sameiginlegt lið með Aftureldingu á mótið. Í…
Þrjár Fjölnisstúlkur í landsliðinu í frjálsum
01/03/2019
Þær Helga Guðný Elíasdóttir, Helga Þóra Sigurjónsdóttir og Vilhelmína Þór Óskarsdóttir hafa verið valdar í landslið Íslands í frjálsum íþróttum.…