Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum sunnudaginn 5.nóvember. Fjölniskonan Guðný Lára Bjarnadóttir var valin sem ein af þremur fulltrúum Íslands í stúlknaflokki mótsins.

Frjálsíþróttadeild Fjölnis óskar Guðnýju Láru til hamingju með landsliðsvalið!