HM TIPPLEIKUR FJÖLNIS


–>> SMELLA HÉR TIL AÐ TAKA ÞÁTT! <<–

Reglur og upplýsingar í hópleik:

  1. Leikurinn er öllum opinn sem vilja taka þátt.
  2. Leikurinn fer fram undir einkadeildinni #FélagiðOkkar á https://leikir.betra.is/.
  3. Þátttakendur stofna aðgang á síðunni og fá upplýsingar sendar um einkadeildina frá félaginu eftir að greiðsla berst.
  4. Skráningafrestur er til miðnættis 10. janúar.
  5. Opnunarleikurinn á mótinu er 11. janúar kl. 20:00 þegar Frakkland og Pólland mætast.
  6. Þátttakendur geta látið kerfið giska sjálfvirkt.
  7. Þátttökugjald er 1.500 kr.
  8. Mikilvægt er að skrá sig í skjalið hér að ofan, einnig hægt að opna þessa slóð https://forms.office.com/e/7Fh1K5Py2m.
  9. Kerfið sér um að reikna út stigin.
  10. Vegleg verðlaun eru veitt fyrir efstu þrjú sætin.

Vinsamlega millifærið á eftirfarandi:
Upphæð: 1.500 kr.
Rkn: 0114-26-155
Kt: 631288-7589
Kvittun: vidburdir@fjolnir.is

Verðlaun fyrir efstu þrú sætin:
1. sæti – Landsliðstreyja frá Andreu Jacobsen

2. sæti – Fjölnir stuðningsmannatrefill og prjónahúfa með dúsk

3. sæti – PUMA bakpoki með boltaneti