Dymbilvikan er gengin í garð.
Allir hópar eru með frí þessa viku, nema keppnishópar sem eru með sérstaka dagskrá.

Vonum að allir eiga góða daga í páskafríinu og við hlökkum til þess að sjá ykkur aftur eftir páska.
Dagskrá hefst aftur samkvæmt stundatöflum 2.apríl