Það gleður okkur að tilkynna að Stefanía Tera Hansen hefur verið valin í 17 manna hóp U20 kvenna í körfubolta fyrir sumarið 2023!

Einnig hefur U20 karla í körfubolta (fyrsti æfingahópur) verið boðaður en í þeim hópi eru þeir Ísak Örn Baldursson og Karl Ísak Birgisson.

Við hjá Fjölni erum gífurlega stolt af okkar fólki og óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum!

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »