Það gekk svo vel að selja happdrættismiða á Þorrablótinu að við ákváðum að draga út tvo auka vinninga 🤩

Nr. 383 – Northern Light Inn: Flot í Aurora Floating + 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo
Nr. 1776 – Northern Light Inn: Gisting í 2ja manna standard herbergi m/ morgunmat

Við vekjum athygli á því að aðgöngumiðinn er ekki happdrættsmiði!

Hér er hægt að sjá vinningaskrána:
https://fjolnir.is/…/thorrablot-grafarvogs-2023…/

Hægt er að sækja vinningana á skrifstofu Fjölnis í Egilshöll milli kl. 9-12 og 13-17 😃

Takk fyrir stuðninginn