Kristalsmót Fjölnis á listskautum fór fram í Egilshöll laugardaginn 5. nóvember. Alls voru 57 keppendir skráðir á mótið frá fjórum mismunandi félögum, Ungmennafélaginu Fjölni, Skautafélagi Akureyrar og Íþróttafélaginu Öspinni.

Flokkarnir sem keppt var í á motinu voru 6 ára og yngri, 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri stúlkur, 14 ára og yngri drengir, 15 ára og eldri stúlkur, Level II 12-15 ára stúlkur, Level II 22 ára og eldri konur, Level III 16-21 árs dömur, Level I 16-21 árs dömur, Level III 22 ára og eldri konur, Level I 22 ára og eldri konur, Level IV 12-15 ára stúlkur, Level I SO Par 22 ára og eldri konur, Level I Unified Par 16-21 árs dömur, Level I Unified Par 22 ára og eldri konur.

Veitt voru þátttökuviðurkenningar í flokkum 6 ára og yngri, 8 ára og yngri og 10 ára og yngri. Úrslit í öðrum flokkum voru

12 ára og yngri:
1.sæti Edil Mari Campos Tulagan
2.sæti Ágústa Fríður Skúladóttir
3.sæti Sara Laure Idmont Skúladóttir
4.sæti Katla Líf Logadóttir
5.sæti Sjöfn Sveinsdóttir
6.sæti Selma Kristín S. Blandon
7.sæti Sonia Laura Krasko
8.sæti Una Lind Otterstedt
9.sæti Guðríður Ingibjörg Guðmunds.

14 ára og yngri
1.sæti Ágústa Ólafsdóttir
2.sæti Selma Ósk Sigurðardóttir
3.sæti Sóley Kristín Hjaltadóttir
4.sæti Líva Lapa
5.sæti Júlía Lóa Unnard. Einarsd.
6.sæti Rakel Rós Jónasdóttir
7.sæti Árdís Eva Björnsdóttir
8.sæti Jenný Lind Ernisdóttir
9.sæti Snæfríður Arna Pétursdóttir
10.sæti Ingunn Eyja Skúladóttir
11.sæti Jóhanna Margrét Haraldsdóttir

14 ára og yngri drengir
1.sæti Baldur Tumi Einarsson
2.sæti Marinó Máni Þorsteinsson

15 ára og eldri
1.sæti Hildur Emma Stefánsdóttir
2.sæti Helga Kristín Eiríksdóttir
3.sæti Sólveig Birta B. Snævarsdóttir
4.sæti Herdís Anna Ólafsdóttir
5.sæti Ísabella María Jónsd. Hjartar

Level II 12-15 ára stúlkur
1.sæti Hulda Björk Geirdal Helgadóttir
2.sæti Fatimata Kobre

Level II 22 ára og eldri konur
1.sæti Þórdís Erlingsdóttir

Level III 16-21 árs dömur
1. sæti Nína Margrét Ingimarsdóttir

Level I 16-21 árs dömur
1. sæti Védís Harðardóttir
2. sæti Anika Rós Árnadóttir

Level III 22 ára og eldri konur
1.sæti Jóhanna Sigurðardóttir Teuffer
2.sæti Gabríella Kamí Árnadóttir

Level I 22 ára og eldri konur
1.sæti Snædís Egilsdóttir

Level IV 12-15 ára stúlkur
1. sæti Sóldís Sara Haraldsdóttir

Level I SO Par 22 ára og eldri konur
1.sæti Gabríella Kamí Árnadóttir og Jóhanna Sigurðardóttir Teuffer

Level I Unified Par 16-21 árs dömur
1.sæti Nína Margrét Ingimarsdóttir og Ísold Marín Haraldsdóttir

Level I Unified Par 22 ára og eldri konur
1.sæti Þórdís Erlingsdóttir og Wendy Elaine Richards

Við viljum óska öllum skauturum innilega til hamingju með árangurinn.
Einnig viljum við þakka öllum sjálfboðaliðum sem hjálpuðu okkur þessa helgina, alveg ómetanlegt!