Freyja Dís Hreinsdóttir valin í æfingahóp U16!

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. – 26. október næstkomandi. Æft verður í Miðgarði, Garðabæ. Til æfinga að þessu sinni eru valdir 32 leikmenn frá 16 félögum

Til hamingju með þetta Freyja Dís

#FélagiðOkkar!