Rótarý á Íslandi verðlaunar Skákdeild Fjölnis og skákstarf Rimaskóla
Helgi Árnason, formaður Skákdeildar Fjölnis, við viðurkenningu og veglegum styrk Verðlauna-og styrktarsjóðs Rótarý á Íslandi. Athöfnin fór fram á Umdæmisþingi Rótarý á Íslandi sem haldið var í Gullhömrum Grafraholti.
Þetta er mikill heiður og viðurkenning á líflegu starfi Skákdeildar Fjölnis sem á sér fáa líka hvað varðar fjölda þátttakenda og jafns kynjahlutfalls.
Til hamingju Fjölniskrakkar. Fram til sigurs
#FélagiðOkkar