Allir sem voru að æfa í byrjendahóp haustið 2021 munu æfa áfram á byrjendanámskeiði á mánudögum/miðvikudögum á vorönn 2022.
  • Framhaldsnámskeið hefjast þriðjudaginn 4.janúar.
  • Byrjendanámskeið hefst miðvikudaginn 5.janúar.
Munum að gæta að hreinlæti, þvo og spritta okkur fyrir og eftir æfingar.
Skráning fer fram á: https://fjolnir.felog.is/
Hlökkum til að sjá ykkur.
Æfingaskrá karatedeildar