Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata og átti Fjölnir tvo þátttakendur. Þau Gabríel Sigurð Pálmason og Eydís Magnea Friðrikssdóttir.Gabríel endaði með silfur i flokki 14 ára pilta og Eydís með brons í flokki 16-17 ára stúlkna. Eins og stundum verður á svona mótum þá var heimildamaður Fjölnis ekki við völlinn sem Gabríel var á og á því ekki myndir frá viðureignum hans. En þeim mun fleiri myndir frá viðureign Eydísar.

Til hamingju með krakkar!

 

Eydís með brons á Íslandsmeistaramóti unglinga í kata

 

 

Eydís með brons á Íslandsmeistaramóti unglinga í kata