Knattspyrnudeild Fjölnis er nú loksins mætt á Facebook. Þar munum við sýna frá starfi deildarinnar, allt frá yngstu iðkendunum yfir í meistaraflokka félagsins.

Á síðunni má einnig koma til með að sjá tilkynningar og auglýsingar er varða leiki, viðburði og fleira.

Við hvetjum alla til að setja like á síðuna og fylgjast með Fjölni en það má með sanni segja að það sé spennandi knattspyrnusumar fram undan.

 

Samfélagsmiðlar knattspyrnudeildar

Facebook – facebook.com/fjolnirfc
Instagram – instagram.com/fjolnir_fc
Twitter – twitter.com/Fjolnir_FC
Snapchat – umf.fjolnir