Mánar er ungt og öflugt ræstingafyrirtæki sem flutti höfuðstöðvar sínar í Grafarvoginn í nóvember.

Fyrsta verkefni þeirra í nýju hverfi var að gerast samstarfsaðili Fjölnis og vilja þeir tengjast félaginu strax frá byrjun. Þeirra markmið er að verða stór samstarfsaðili með tíð og tíma.

Mánar reka einnig bónstöð í hverfinu sem er undir sama nafni en kallast Mánabón þar sem markmiðið er að bjóða upp á frábæra þjónustu á frábæru verði.

Við hvetjum okkar Fjölnisfólk og Grafarvogsbúa að versla í heimabyggð.

Allar upplýsingar um þjónustu mána má finna á manar.is og manabon.is.