Aðalfundur Fjölnis fór fram í gær að viðstöddum um 40 manns í Miðjunni, félagsrýminu okkar í Egilshöll.

Fundarsköp voru að venju hefðbundin undir dyggri stjórn Gunnars Jónatans fundarstjóra.

 

Stjórn Fjölnis kjörin á aðalfundi 9.mars 2020

NafnHlutverkNetfangKjörtímabil
Jón Karl ÓlafssonFormaðurformadur@fjolnir.is2024
Guðlaug Björk KarlsdóttirMeðstjórnandiadalstjorn@fjolnir.is2024
Gunnar JónatanssonMeðstjórnandiadalstjorn@fjolnir.is2025
Gunnhildur EinarsdóttirMeðstjórnandiadalstjorn@fjolnir.is2024
Hreinn ÓlafssonMeðstjórnandiadalstjorn@fjolnir.is2024
Jarþrúður Hanna JóhannsdóttirMeðstjórnandiadalstjorn@fjolnir.is2025
Trausti HarðarsonMeðstjórnandiadalstjorn@fjolnir.is2025
Gunnar Ingi Jóhannsson1. varamaðuradalstjorn@fjolnir.is2024
Olga Björney Gísladóttir2. varamaðuradalstjorn@fjolnir.is2024

 

Heiðranir félagsins

Silfurmerki:

186. Valgerður Sigurðardóttir, aðalstjórn

185. Jósep Grímsson, aðalstjórn

184. Kolbeinn Kristinsson, knattspyrna

183. Geir Kristinsson, knattspyrna

Gullmerki:

33. Árni Hermannsson

Heiðursfélagi:

4. Jón Þorbjörnsson

 

Allar tillögur að lagabreytingum félagsins voru samþykktar:

Tillögur að lagabreytingum

 

Við þökkum öllum sem mættu, áfram Fjölnir, áfram #FélagiðOkkar