Það gleður okkur að tilkynna um ráðningu Andra Freys Magnússonar sem aðstoðarþjálfara Alexanders. Andri mun sjá um barnastarfið hjá okkur, Alexander er og verður áfram yfirþjálfari og er Andri því góð viðbót við þjálfarateymið hjá íshokkídeildinni.

Jenni Varaformaður og Andri innsigla ráðninguna með handabandi