Nú á haustmánuðum tók knattspyrnudeild í notkun VEO myndavél fyrir yngriflokkastarfið.
Myndavélin gerir þjálfurum kleift að taka upp leiki  auðveldlega án myndatökumanns.

Foreldrar og iðkendur geta því horft á upptökur af leikjum inná:  https://app.veo.co/clubs/ungmennafelagi-fjolnir/