Jólaball Fjölnis
Jólaball Fjölnis verður haldið föstudaginn 27.desember frá kl. 16:00-17:00 í Íssalnum í Egilshöll (3.hæð).
Jólasveinar kíkja í heimsókn og gefa öllum börnum glaðning.
Jólaband Fjölnis spilar falleg lög í tilefni jólanna.
Aðgangseyrir kr. 500 fyrir börn, frítt fyrir fullorðna.
Miðasala HÉR.
Kíktu á viðburðinn okkar á Facebook