Um helgina verður sannkölluð kvennahokkí veisla. En stelpurnar í Reykjavík taka á móti stelpunum í SA í svo kölluðum double-header. Fyrri leikurinn verður á laugardaginn kl. 18.50 og seinni á sunnudaginn kl. 9.30

pssst heyrst hefur að nýjar treyjur verði afhjúpaðar fyrir Reykjavíkurliðið