Um helgina verða Smáþjóðaleikarnir í Karate þar sem 340 iðkendur mæta til leiks. Næstum 100 íslenskum iðkendum gefst færi á að keppa og eigum við Fjölnisfólk 4 þátttakendur. Við hvetjum allt Fjölnisfólk til að koma og styðja við bakið á okkar fólki.

https://www.visir.is/g/2019190919399?fbclid=IwAR00zGjfzOB1ETwQ_eqXAtwloeAEy3JnURw4F-_qW5H5eNfwmn0BpviiY0Y