Útdrætti happdrætti knattspyrnudeildar sem átti að fara fram 22.apríl hefur verið frestað um eina viku eða til mánudagsins 29.apríl. Vinningsnúmer verða birt hér á heimasíðunni.