Meistaraflokkur karla sigraði Hamar 90-109 í fjórða leik liðanna í Hveragerði í gærkvöldi og þar með er sæti í efstu deild, Dominos deildinni, tryggt. Strákarnir unnu einvígið 3-1 eftir að hafa farið í gegnum undanúrslit auðveldlega gegn Vestra frá Ísafirði, 3-0.

Frekari umfjöllun um leikinn má lesa HÉR

Falur Harðarson, þjálfari liðsins segir að Fjölnir eigi að vera meðal þeirra bestu

#FélagiðOkkar