Handboltadeildin ætlar að standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni í dymbilvikunni. Námskeiðið verður alveg ÓKEYPIS og verður það haldið dagana 15. – 17.apríl.

SKRÁNING: https://forms.gle/dMofDDFgQDyn2NP78

#FélagiðOkkar