Þau leiðu mistök áttu sér stað á Reykjavíkurmótinu að ekki var notuð rétt útgáfa við útreikning á stigum keppenda og hafði þetta áhrif á úrslit keppenda í keppnisflokkum Skautasambandsins. Tilkynningu varðandi málið í heild sinni má lesa hér. Búið er að endurreikna stig keppenda og hér fyrir neðan má sjá endanleg úrslit mótsins ásamt nýjum protocolum.

Basic Novice

  1. Kristín Jökulsdóttir SR 29,99
  2. Sunna María Yngvadóttir SR 23,40
  3. Tanja Rut Guðmundsdóttir Fjölnir 20,85
  4. Vilborg Gróa Brynjólfsdóttir SR 20,52
  5. Rakel Sara Kristinsdóttir Fjölnir 19,40
  6. Dharma Elísabet Tómasdóttir SR 18,93
  7. Sara Kristín Pedersen Fjölnir 18,47
  8. Katrín María Ragnarsdóttir SR 16,72

Basic Novice protocol

Intermediate Novice

  1. Lena Rut Ásgeirsdóttir Fjölnir 25,51
  2. Harpa Karin Hermannsdóttir Fjölnir 24,98
  3. Ingunn Dagmar Ólafsdóttir SR 23,56

Intermediate Novice protocol

Intermediate Ladies

  1. Hildur Bjarkadóttir Fjölnir 32,91
  2. Sólbrún Erna Víkingsdóttir Fjölnir 30,67
  3. Hildur Hilmarsdóttir Fjölnir 29,90
  4. Þórunn Lovísa Löve SR 26,88

Intermediate Ladies protocol

Advanced Novice

  1. Herdís Heiða Jing Guðjohnsen SR 46,67
  2. Aníta Núr Magnúsdóttir Fjölnir 39,80
  3. Júlía Sylvía Gunnarsdóttir Fjölnir 37,76
  4. Margrét Eva Borgþórsdóttir SR 37,26
  5. Eydís Gunnarsdóttir SR 36,81

Advanced Novice protocol

Junior

  1. Herdís Birna Hjaltalín Fjölnir 55,20

Junior protocol